Raf- og tölvulagnir

Raf- og tölvulagnir

 

Rafþekking sinnir almennri raf- og tölvulagnavinnu. Við smíðum töflu- og stjórnskápa af öllum stærðum og sjáum um viðhald, breytingar og endurnýjun á eldri raf- og tölvulögnum.

 

Rafþekking býður upp á þjónustusamninga sem eru sniðnir að þörfum hvers viðskiptavinar.  Starfsmenn fyrirtækisins koma á staðinn og gera tilboð í þjónustu- og viðhaldssamning.

 

Útkallsþjónusta er allan sólarhringinn.