Um fyrirtækið

Rafþekking ehf var stofnað 23. október 2007 af Guðmundi Kristóferssyni, löggiltum rafverktaka. Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki með 7 fasta starfsmenn sem sérhæfa sig í viðhaldi og uppsetningu loftræstikerfa og neyðarljósa, uppsetningu stýrikerfa fyrir loftræstikerfi og viðgerðarþjónustu fyrir saunaofna hjá fyrirtækjum og einstaklingum.

Við hjá Rafþekkingu sinnum almennri raf- og tölvulagnavinnu, smíðum töflu- og stjórnskápa af öllum stærðum og sjáum um viðhald, breytingar og endurnýjun á eldri raf- og tölvulögnum. Við leggjum metnað okkar í öguð og vönduð vinnubrögð og þjónustum viðskiptavini okkar af alúð.

Traust og fagleg rafverktakaþjónusta

Rafþekking ehf, stofnað árið 2007 sérhæfir sig í viðhaldi og uppsetningu loftræstikerfa, neyðarljósa og saunaofnum. Við bjóðum upp á raf- og tölvulagnavinnu, smíði stjórnskápa og endurnýjun eldri raflagna.

Með áherslu á fagleg vinnubrögð og persónulega þjónustu bjóðum við reglubundna viðhalds- og þjónustusamninga. Útkallsþjónusta er í boði allan sólarhringinn.

Starfsmenn Rafþekkingar

Andri Þorleifsson
Nemi í rafvirkjun & smiður
Arnar Phongsaton Hommala
Rafvirkjasveinn
Ásthildur Jóna Guðmundsdóttir
Viðskiptafræðingur, bókhald
Dumitru Gabriel Grebenisan
Verkfræðingur
Guðmundur G. Kristófersson
Rafvirkjameistari, framkvæmdastjóri
Kári Jón Guðmundsson
Rafvirkjasveinn
Óliver Freyr Eiríksson
Nemi í rafvirkjun

Hafðu samband

Hefur þú eitthvað í huga? Hafðu samband við okkur og við svörum eins fljótt og auðið er.

Móttekið

Við höfum móttekið skilaboðin og verðum í sambandi við fyrsta tækifæri.
Oops! Something went wrong while submitting the form.