Neyðarljós

 

Rafþekking býður upp á þjónustu- og viðhaldssamninga vegna neyðarljósa fyrir fyrirtæki og stofnanir.  Með reglubundinni þjónustu má auka öryggi starfsmanna og viðskiptavina.

Þjónustusamningar eru sniðnir að þörfum hvers viðskiptavinar.  Starfsmenn fyrirtækisins koma á staðinn og gera tilboð í þjónustu- og viðhaldssamning án endurgjalds.

Útkallsþjónusta er allan sólarhringinn.