Gufu og saunaofnar

 

Rafþekking  sér um að setja upp og sinna viðgerðarþjónustu á öllum gerðum gufu- og saunaofna.  Fyrirtækið er þjónustuaðili fyrir Tylö á Íslandi  í samstarfi við Vatnsvirkjann.

Útkallsþjónusta er allan sólarhringinn.